Sunday, November 28, 2010

Löng vinnuhelgi búin, lærdómur tekur við.

Jææja,

fer alltaf að gera eitthvað annað en að læra eins og allir kannast við.

En er allavega búin að vera að leita af áramótakjól og er búin að finna einn klikkað flottan, sem er svoldið ýktur, en ég fýla allt ýkt.

Er mjög spennt að geta fengið að vera í honum:):).!
verð ein stór diskókúla.
 En verð nú að segja að hann er mjög áramótalegur!

Framan og aftan,mjög krúttlegur.


Jææja, ég er með pínkulítið herbergi og fötin mín eru alltaf bara útum allt veit ekkert hvar ég á að láta þau, þannig hvernig væri að fjárfesta bara í einu stykki svona skóherbergi og fatherbergi gott combo sko.!

Á kannski ekki alveg svona marga skó hehe.
En þetta er bara aðeins of flott og það langar ábyggilega öllum stelpum í svona!
Já er að fara kaupa mér soon myndavél með kærastanum mínum, er mega spennt, vonandi fæ ég hana fyrir sumarið.
Langar svo að byrja taka svona flottar myndir eins og hér að neðan, eða æfa mig í því.

Síðan er planið að fara til San francisco í ókt á næsta ári og vera tjilla þar í 3 mánuði, nóg af fallegu til að taka myndir af þar:)
 Smá í tilefni þess að ég var í París´um daginn!Ákvað að skella inn
 þessum popart jakka
sem mig langar í,
en hann er uppseldur :(
Horfi bara á hann


Svo má ekki gleyma uppáhaldinu mínu henni Audrey heburn<3


Ætla að skella mér í smá spænsku-lærdóm, elska spænsku uppáhaldsfagið mitt, þannig mér finnst nú bara ágætt að vera læra það. :)

ADIOS!


Thursday, November 25, 2010

Fimmtudagsfjör, ekkert á móti því að eiga samfesting fyrir kvöldið!

Hola!
Datt inná allskonar síður, allt frekar dýrt en gaman að skoða samt sem áður.:)
Er samfestingasjúk, þannig fann hérna flotta samfestinga sem mig langar mjög mikið í,
 læt mig dreyma um þá
eða bara sauma þá sjálf hehe good luck.!!!
Roberto Cavalli 
Diane Von Furstenberg

Ég horfi svoldið mikið á American Next top model, þá er maður alltaf að sjá eitthverja fræga hönnuði og sér öll flottu fötin, þannig allir þessir hönnuðir fann ég í þessum þætti, kannski fyrir utan cavalli vissi svosem um hann en var ekkert sérstaklega að skoða hann, en Cavalli er í seinasta þættinum sem verður bráðum veve, elska þessa þætti. En allavega þá finnst mér appelsínu&fjólublái samfestingurinn svo nettur væri ekkert á móti því að eiga hann.


Missoni (vor/sumar 2011)

Það er eitthvað við þessi föt sem mér finnst kúl, svo flott munstrið í þeim og litirnir.
Heillaðist strax af þessum fötum í þættinu góða, en þau voru reyndar ekki eins skær og litrík eins og þessi voru miklu hlýrri og cosy haust föt í haustlitunum en er alveg að fýla þetta skæra líka.
sést aðeins í þau hérna að neðan úr antm.!


En er hætt!!

Ætla að halda áfram að læra, maður verður að taka sér smá pásur!:)

Adios.!


Tuesday, November 16, 2010

Nýtt bloggerí!

Hæhæ!!!

 er nýbyrjuð að blogga, hef langað til að prufa það.
Ætla að reyna að vera virk í því. hehe:):)

En allavegana þá var ég eitthvað að gramsa í dótinu hennar mömmu um daginn og fann hina ágætis skó
sem ég kem kannski með til að nota, samt grænir ekki alveg minn litur..

 En mér finnst þeir geðveikt flottir, mjööög vel farnir sést ekki á þeim.Enn allavega kem með skemmtilegra blogg seinna! hehe!!

-Hrefna Lind

Thursday, November 4, 2010

:):)

Er eikkað að prufa þetta kann ekki skít í þessu!!:)