Thursday, November 25, 2010

Fimmtudagsfjör, ekkert á móti því að eiga samfesting fyrir kvöldið!

Hola!
Datt inná allskonar síður, allt frekar dýrt en gaman að skoða samt sem áður.:)
Er samfestingasjúk, þannig fann hérna flotta samfestinga sem mig langar mjög mikið í,
 læt mig dreyma um þá
eða bara sauma þá sjálf hehe good luck.!!!
Roberto Cavalli 
Diane Von Furstenberg

Ég horfi svoldið mikið á American Next top model, þá er maður alltaf að sjá eitthverja fræga hönnuði og sér öll flottu fötin, þannig allir þessir hönnuðir fann ég í þessum þætti, kannski fyrir utan cavalli vissi svosem um hann en var ekkert sérstaklega að skoða hann, en Cavalli er í seinasta þættinum sem verður bráðum veve, elska þessa þætti. En allavega þá finnst mér appelsínu&fjólublái samfestingurinn svo nettur væri ekkert á móti því að eiga hann.


Missoni (vor/sumar 2011)

Það er eitthvað við þessi föt sem mér finnst kúl, svo flott munstrið í þeim og litirnir.
Heillaðist strax af þessum fötum í þættinu góða, en þau voru reyndar ekki eins skær og litrík eins og þessi voru miklu hlýrri og cosy haust föt í haustlitunum en er alveg að fýla þetta skæra líka.
sést aðeins í þau hérna að neðan úr antm.!


En er hætt!!

Ætla að halda áfram að læra, maður verður að taka sér smá pásur!:)

Adios.!


1 comment:

  1. Ég elska líka samfestinga ! :)) Til svo margir flottir ...

    ReplyDelete