Sunday, November 28, 2010

Löng vinnuhelgi búin, lærdómur tekur við.

Jææja,

fer alltaf að gera eitthvað annað en að læra eins og allir kannast við.

En er allavega búin að vera að leita af áramótakjól og er búin að finna einn klikkað flottan, sem er svoldið ýktur, en ég fýla allt ýkt.

Er mjög spennt að geta fengið að vera í honum:):).!
verð ein stór diskókúla.
 En verð nú að segja að hann er mjög áramótalegur!

Framan og aftan,mjög krúttlegur.


Jææja, ég er með pínkulítið herbergi og fötin mín eru alltaf bara útum allt veit ekkert hvar ég á að láta þau, þannig hvernig væri að fjárfesta bara í einu stykki svona skóherbergi og fatherbergi gott combo sko.!

Á kannski ekki alveg svona marga skó hehe.
En þetta er bara aðeins of flott og það langar ábyggilega öllum stelpum í svona!
Já er að fara kaupa mér soon myndavél með kærastanum mínum, er mega spennt, vonandi fæ ég hana fyrir sumarið.
Langar svo að byrja taka svona flottar myndir eins og hér að neðan, eða æfa mig í því.

Síðan er planið að fara til San francisco í ókt á næsta ári og vera tjilla þar í 3 mánuði, nóg af fallegu til að taka myndir af þar:)
 Smá í tilefni þess að ég var í París´um daginn!Ákvað að skella inn
 þessum popart jakka
sem mig langar í,
en hann er uppseldur :(
Horfi bara á hann


Svo má ekki gleyma uppáhaldinu mínu henni Audrey heburn<3


Ætla að skella mér í smá spænsku-lærdóm, elska spænsku uppáhaldsfagið mitt, þannig mér finnst nú bara ágætt að vera læra það. :)

ADIOS!


3 comments:

 1. Hæ skvís, væri vel til í eitt stykki svona skóherbergi:)

  ReplyDelete
 2. flottur árámótakjólinn ! :D

  ReplyDelete
 3. Sætur áramótakjóllinn! Elska ýkta hluti líka :)
  Hefði líka ekkert á móti því að vera í útlöndum núna en ekki að læra sálfræði..

  ReplyDelete