Thursday, December 2, 2010

Blogga vs Læra.


hæhó.. Nú er seinasti American next top model kominn vibbíííí, og ég ætla að verðlauna mér með honum þegar ég er búin að læra og vera dugleg :)

En allavega kjólinn sem er hérna i neðrí blogginu var síðan ekki til þegar ég ætlaði að panta hann, þannig ég ætla bara að kýla á það og sauma hann kannski þá ekki alveg eins efni, sé til og sleppa böndunum aftan á og hafa bakið opið lengra niður.. gera hann að mínum.

fer alltaf að pæla í eitthverju öðru þegar prófin eru og langar að gera það strax, mjög pirrandi..

En fer í það eftir prófin. sýni ykkur afraksturinn þegar hann er tilbúinn.:):)


En allavega keypti ég þennan varalit fyrir svolittlu síðan og elska þennan lit, ótrúlega flottur á varir, mæli með honum, hann heitir  dark side!!

En hver er ykkar uppáhalds varalitur????
Langar í þessa skó!! eins og öllum ábyggilega. og peysan er frekar cosy

Langar í svona húfu, en kannski ekki alveg svona stóra, hvar getur maður keypt svona?

En ég ætla að gera skemmtilegra blogg eftir prófin
er farin núna í pásu!!!Ætla að fara fá mér kaffi og stökkva út í búð og kaupa mér eitthvað gurme

namnamm jólajól..!!


No comments:

Post a Comment