Sunday, December 5, 2010

Photoshoots!!

Jájá ætla hafa hérna eitt stutt ljósmyndablogg,

láta inn nokkrar myndir af mér síðan úr myndatöku fyrir svolitlu,

en pabbi minn er áhugaljósmyndari og var eitthvað að prufa í fyrsta skipti í studioi,

er ekki með mikla reynslu á studiomyndum, en hér er afraksturinn...

og ég er með sítt hár, langar að fara í aðra myndatöku með stutt hár..!!! :)
en enjoy...Smá djók!voru fullt af fleiri myndum, nenni nú ekki að láta þær allar.

ein auka hér, fyrir utan heima hjá mér, vetrarmynd!


En hef mjög gaman að skoða ljósmyndir á netinu og er reyndar ekkert mikið í að prufa sjálf,
en fer að byrja í því soon.

Hef mestan áhuga á ljósmyndum af fólki, er ekki mikið í að skoða bara náttúrumyndir, en það er náttúrlega möst að hafa  flotta náttúru á bakvið.
 Hef mjög gaman að skoða líka myndir sem eru ekki mjög uppsettar eins og þessar að ofan, heldur svona surprise myndir af fólki þær verða oftast flottastar og verður raunverulegra eins og það er væntanlega .!

En mér finnst þetta svo sæt mynd af Jake Gyllenhaal, Anne Hathaway.
og jake er náttúrulega aðeins of flottur, jájájáaa.!

En læripása búin, farin að studía english..
bæbæ!

HrefnaLind

3 comments:

 1. geðveikar myndir hrefna sæta :))

  ReplyDelete
 2. Vá flottar myndir. Finnst mynd nr. 2 og 3 æðislegar, brosti við þessa nr. 3 þótt ég þekki þig nú ekki neitt :)
  Baráttukveðjur í lærdómnum.

  ReplyDelete
 3. Sammála með landslagsmyndir. Mér finnst þær frekar boring. En algjört möst að hafa fallegt umhverfi í kringum fólkið! :) Mæli með að þú byrjir að sinna áhuganum þínum á ljósmyndun, það er alltof gaman.

  ReplyDelete