Thursday, October 13, 2011

Haight-Ashbury.

Skellti mér í hipphverfið með kæró 
mjög skemmtilegar búðir þarna
og falleg húsin, hefði getað verið
þarna lengur að skoða og versla.
Elska crepesFrekar skemmtileg
 hattabúð þarna.
Elska hatta frekar
mikið, þetta er svona
ekta sem maður sér
í gömlu bíómyndunum.
:) :) :) Keypti mér margt fallegt á þessari götu, koma myndir af því seinna.:)2 comments: