Saturday, November 19, 2011

Versace for H&M

Fór í h&m búðina hérna í San Fransisco, Versace fyrir hm var að koma í búðir
frekar mikið að gera, mætti klukkan 10 og var eigilega allt búið:(  öll stráka fötin
og síðan allt sem mig langaði mest í fyrir konur.. En já ég er kannski ekki eins
metnaðarfull eins og sumir að mæta 11 um kvöldið áður og gista, ekki alveg
tilbúin að fórna mér í það. En ég fékk samt eh fallegt.

Smá partur af röðinni þarna til að komast að kvenmannsfötunum
og skartgripunum. Eina sem eftir var að skartinu var armbandið 
sem ég keypti mér sem ég er frekar sátt með.Nú er ég búin að finna áramótkjól
ótrúlega ánægð. 


-HrefnaLind

1 comment: