Wednesday, January 4, 2012

Makeover!!

Var komin með ógeð á ljótu 
viðarskúffunni minni
og vildi breyta aðeins til. 
Lét fyrst undirmálningu 
eins og sést á fyrstu myndinni
 og keypti síðan 
svart skipalakk. 
Síðan keypti ég fyrir löngu síðan
í San Fransisco nýjar höldur
 og hér er útkoman.
Er þvílíkt ánægð!!! 
Á bara eftir að raða fötunum mínum
í hana.. veve


No comments:

Post a Comment