Thursday, March 22, 2012

Opnun á ERUM gallerí

Fókus prentofa í Flatahrauni var með opnun á ERUM gallerí í flatahrauni sem 
ég fór á í gær, tók nokkrar myndir.

En já nú er hönnunar,tísku vikan að skella í garð
hönnunarmars núna um helgina og Reykjarvík fashion festival 
helgina eftir það. Er orðin svoldið spennt. Elska mars.!!No comments:

Post a Comment